fimmtudagur, 28. ágúst 2008

Sidasta vika + nyjar myndir

Thad eru komnar nyjar myndir: http://www.facebook.com/album.php?aid=55659&l=256a3&id=664551457Eg vaknadi i morgun vid lagar thrumur fra eldingum og thegar eg var ad borda morgunmat tha held ad eldingin hafi farid i husid vid hlidina a (thad er hatt) thvi eg heyrdi baedi hvissid og drunurnar sem voru svakalegar. Svo thegar eg for ut tha akvad eg ad labba thvi thad var bara orlitil rigning (eg a ad taka straeto ef thad er rigning) og kemst svona 50m adur en thessi urhellisrigning kemur og eg finn mer skjol undir tré og bid eftir straetonum. Svo thegar hann kemur ekki tha akved eg ad labba (hlaupa) afram en se svo ad straeto er ad koma svo eg hleyp ad straetoskylinu sem var nalaegt. Svo thegar hann om til min lenti hann i thvilikum polli ad thad gusadist allt yfir mig. Svo til ad baeta grau ofan a svart tha fer eg of seint ur straetonum (bara tveimur stoppistodvum eda svo) og veit ekki hvar eg er. Tha byrja eg ad labba aftur til baka og eftir svona 5 min tha se eg skolann :) [A thessum timapunkti voru ar a gotunum og hvar sem eg labbadi var eg ofan i 25cm djupri a]Svo fer eg i skolann, samt bara til thess ad bidja um ad fa ad fara aftur heim og skipta um fot...Svo thegar eg er kominn heim tha er buid ad laesa utidyrahurdinni aftur svo eg banka og kalla til skiptis thangad til ad mamma kom og opnadi.Tha hafdi hun vaknad vid thessa thrumu adur og heyrt ad thad vaeri ad rigna svo hun aetladi ad bjodast til ad skutla mer, og hun for ut a bilnum thegar rigningin var ordin svakaleg og eg bidandi einhversstadar undir tre en aetli hun hafi ekki keyrt framhja mer. Svo nuna er eg enn ad thurrka simann og sem betur fer er iPodinn og myndavelin i lagi (myndavelina tok eg til thess ad taka mynd af skolanum)
En tha ad odru. Í sidustu viku forum vid skiptinemarnir sem eru med mer i skola, Louise & Denis fra Belgiu og Thiago & Luiz fra Brasiliu i verslunarmidstodina (Plaza de las Americas) og forum i bio a A Journy to the Center of the Earth og gaman var ad sja thad sem var tekid upp a Islandi.
Svo um helgina for eg med Mantecon, fraenda minum, og syni hans Gerrardo a bugardinn hans rett hja Acayucan. (250-300 km sudur af Veracruz) A leidinni smakkadi eg svo Cocktail de camarones sem er raekjukokteill ekkert allt of godur :)Svo a fostudeginum fylgdist eg med thegar kyrnar voru snaradar nidur, klippt af theim hornin og thaer brennimerktar. Mer var svo bodid af klippa af theim hornin og thadi thad en let samt eitt skipti vera nog :) Svo um kvoldid grilludum vid nautakjot og maisstongla. (btw tha hef eg ekki enn fengid almennilega steik sidan eg kom, allar sneida eru thynnri en halfur sentimetri).Svo eftir mat tha tok fraendi minn fram byssuna thvi hann hafdi frett ad eg hefdi aldrei skotid ur byssu. Thvilikt adrenalinkikk. Svo um kvoldid tok Mantecon eftir thvi ad thad var eiturslanga i grindverkinu svo ad tha var byssan bara tekin fram og snakurinn skotinn tvennt.
Svo daginn eftir forum vid ad horfa thegar thad var verid ad mjolka kyrnar og thad var gert med hondunum, enda ekkert svo margar kyr, bara ca. 50 ;)Svo eftir morgunmat forum vid a hestbak en thad byrjadi ekkert allt of vel. Eg settist a bak og tok strax i taumana med badum hondum en tha verdur hesturinn eitthvad orolegur og bakkar bara og endar med thvi ad klessa a milli traktors og kerru og eg datt thar a milli. Sem betur fer meiddist eg ekki. Annars heppnadist utreidarturinn mjog vel, 4klst um landid hans Mantecon, sem er huge. Svo a leidinni heim bordudum vid risastort vatn sem heitir Catemago. Thar var borinn a bord heilsteiktur fiskur; mjog godur.

A manudeginum forum vid svo a strondina, aftur enda buin ad laera a straeto"kerfid")
A thridjudag forum vid ekki i skolann heldur i Immigration; 6 klst. takk fyrir. Svo um eftirmiddaginn forum vid a... strondina, aftur :).

Svo i dag eftir hormungarnar i morgun tha vard eg nu bara heima fyrir utan ad fara i korfubolta med Thiago og svo i ithrottaklubbinn & raektina.

Jaeja, skodid myndirnar og kommentid :D

Steinar

mánudagur, 18. ágúst 2008

Helgin og fyrsti skoladagurinn

Um helgina forum vid aftur til Boca del Rio. Hákarlinn sem eg for med for ekkert allt of vel i folkid en lakkrisinn & hardfiskurinn klarudust.
Forum aftur a La Baja (stadurinn uti a hafi thar sem er grunnt til botns) og sjorinn var loksins ekki heitur... heldur friskandi.
Fyrsti skoladagurinn var i dag og eg for i grasafraedi thar sem eg skildi EKKI NEITT enda allt a spaensku og kennarinn taladi ekki ord i ensku.
Erum bara 5 i timunum (3 fra Mex og skipt.nemi fra Brasiliu) og hann var ekkert ad fatta thad ad eg skildi litid. Heldur var alltaf ad beina spurningum til min og spyrja mig ut i Island og thar sem eg gat ekki skilid hann (taladi faranlega hratt) for hann ad tala um Island og madur sat bara tharna og sagdi: "sí, sí, sí".
Svo for eg i jardfraedi og thar skildi eg nu eitthvad... adallega af thvi ad kennarinn thurfti ad endurtaka allt og tala hatt vegna thess ad krakkarnir voru bara rapandi um og spjalla.
Svo let hun okkur fa verkefni fyrir morgundaginn... skrifa um bls. um kenningu um throun heimsins (Big Bang etc.)
Veit ekkert hvort eg a ad gera thad eda ekki... er ekki alveg med spaenskuna i thvi a hreinu :D
Svo loksins setti eg inn myndir og thad er haegt ad skoda thaer a: http://www.facebook.com/album.php?aid=54123&l=b23f2&id=664551457
(Thad tharf ekki ad vera skradur notandi a Facebook til ad skoda thaer.)
Jaeja eg aetla ad fara ad vinna i thessu verkefni.
Adios, Steinar

föstudagur, 15. ágúst 2008

Matur, umferd og fleira

Her sit eg i forsaelunni i skrifstofunni og nyt loftraestingarinnar :D
Hitinn er svakalegur og eg get engan veginn verid uti lengi og ekki er rakinn betri.

Eg er nybuinn ad uppgotva gigantiskt mall herna og er buinn ad fara thangad tvisvar.
Einhver sagdi vid mig adur en eg for ad thad vaeri ekkert ad gera herna og bioin vaeru litlir salir med lelegum stolum => THAD ER EKKI RAUNIN. Nokkrir af skiptinemunum (og eg thar a medal) foru i gaer i bio i Cinépolis VIP og thad kostadi 600kr inn og manni var thjonad til bords (saetis)
Svo eftir bioid forum vid a Carl´s Jr. og fengum okkur hammara sem kostadi i kringum 600kr en hann var gigantiskur og ekki eitthvad sem madur myndi halda ad vaeri skyndibiti.
Eg er a leidinni a strondina nuna med nokkrum odrum (apparently er semi-í lagi ad synda thar. (Hvad sem thad nu thydir)
Maturinn herna er frekar godur og thad sem mest vekur athygli eru baunir i HVERT mál. Thad fylgja alltaf baunir med ollu.
Umferdin er i einu ordi sagt STORHAETTULEG. Enginn vikur fyrir neinum og eg hef ekki hugmynd um hverjir eiga rettinn. Gangandi vegfarendur eru ord sem er ekki til. Thad eru gangbrautir ut um allt en thad stoppar enginn fyrir ther og madur endar oftast a ad hlaupa yfir thaer staerstu. (Imyndid ykkur ad fara yfir hringbrautina a gangbraut sem enginn virdir)

Eg fer a morgun aftur i helgarhusid og fae ad fara a kayak upp ánna. Einnig aetla eg ad taka med mer hakarl, hardfisk og svidasultu til ad leyfa fjolskyldunni ad smakka og lakkris i eftirrett.

Skiptinemahopurinn naer mjog vel saman en tho er leidinlegt ad hann skiptist upp i tvo skola.

Svo byrjar skolinn a manudaginn, keyptum einmitt hluta af skolabuningnum i gaer. (Eg skal setja inn myndir thegar hann er allur kominn)

Alltaf gleymi eg ad setja inn myndir en eg skal lofa thvi ad eg set inn i naestu viku eftir helgarferdina. ¿Vale?
Svo aetla eg ad thakka theim sem kommenta, muchas gracías.
Hasta luego, Steinar

mánudagur, 11. ágúst 2008

Fyrsta helgin.

Eg er nu buinn ad koma mer vel fyrir hja fjolskyldunni minni i Veracrus.
Mamma min heitir Rosario (Nick: Charo) og pabbi Atonio (Toño) Thau eru vodalega og vilja allt gera fyrir mann.
Charo talar sma ensku en Toño nanast ekki neitt. Husid er agaett og eg er i storu herbergi med loftraestingu. Herbergid mitt er a efri haedinni sem og badherbergid svo ad i hvert skipti sem eg tharf ad fara i sturtu tharf eg ad kveikja a vatnsdaelu uti til ad fa vatn upp.
T.d. I dag tha for eg i sturtu og thegar eg var buinn for eg nidur til ad slokkva en tha var vist vatn flaedandi ut um allt vegna thess ad vatnstankurinn uppi a thaki hafdi fyllst og tha bara flaedir yfir.
Svo er sjorinn herna vid strondina of mengadur til ad synda i => Bommer.

Svo i gaerkvoldi forum vid i helgarhusid theirra sem er i Boca del Rio en allar systur hennar Charo og Charo eiga hus thar med sundlaug. Thar hitti eg part af fjolskyldunni.
Mantecon er fraendi minn, hann er nu buinn ad banna ollum ad tala ensku vid mig og mamma er nu su eina sem talar ensku vid mig (samt eiginlega bara thegar Mantecon er ekki thar.)
Mantecon baud mer i batsferd asamt brodur sinum og fjolskyldu i gaermorgun og vid forum nokkud langt ut a sjo thar sem var mjog grunnt til botns (ofan a nedansjavarfjalli vist). Tharna vorum vid og svona 25 adrir batar, einskonar samkomustadur rika folksins)
Svo aetlar hann ad bjoda mer a bugardana sina seinna.

Svo i morgun for eg i sma gongutur og mer tokst ad tynast a adeins halftima, haha.
Thad var samt allt i lagi thar sem eg gat bara labbad ad sjonum og ratad thadan :D
Svo a naestunni mun eg kaupa mer sima og kort og eg mun posta numerinu hingad.

laugardagur, 9. ágúst 2008

Kvedja fra JFK!

Nu er eg lentur a JFK og sit inni i frekar sweet business lounge eftir faranlegt farangursvesen.
Nu aetti eg allavega ad kunna a AirTrain kerfid hja theim eftir ad hafa farid a milli terminala 7 og 8 nokkrum sinnum i leit ad e-um baggage claim mida sem eg atti vist ad fa. (Fekk midann svo aldrei :) )
Jaeja frekar threyttur aetla eg ad fara og fa mer e-d ad borda.
Steinar