Eg er nu buinn ad koma mer vel fyrir hja fjolskyldunni minni i Veracrus.
Mamma min heitir Rosario (Nick: Charo) og pabbi Atonio (Toño) Thau eru vodalega og vilja allt gera fyrir mann.
Charo talar sma ensku en Toño nanast ekki neitt. Husid er agaett og eg er i storu herbergi med loftraestingu. Herbergid mitt er a efri haedinni sem og badherbergid svo ad i hvert skipti sem eg tharf ad fara i sturtu tharf eg ad kveikja a vatnsdaelu uti til ad fa vatn upp.
T.d. I dag tha for eg i sturtu og thegar eg var buinn for eg nidur til ad slokkva en tha var vist vatn flaedandi ut um allt vegna thess ad vatnstankurinn uppi a thaki hafdi fyllst og tha bara flaedir yfir.
Svo er sjorinn herna vid strondina of mengadur til ad synda i => Bommer.
Svo i gaerkvoldi forum vid i helgarhusid theirra sem er i Boca del Rio en allar systur hennar Charo og Charo eiga hus thar med sundlaug. Thar hitti eg part af fjolskyldunni.
Mantecon er fraendi minn, hann er nu buinn ad banna ollum ad tala ensku vid mig og mamma er nu su eina sem talar ensku vid mig (samt eiginlega bara thegar Mantecon er ekki thar.)
Mantecon baud mer i batsferd asamt brodur sinum og fjolskyldu i gaermorgun og vid forum nokkud langt ut a sjo thar sem var mjog grunnt til botns (ofan a nedansjavarfjalli vist). Tharna vorum vid og svona 25 adrir batar, einskonar samkomustadur rika folksins)
Svo aetlar hann ad bjoda mer a bugardana sina seinna.
Svo i morgun for eg i sma gongutur og mer tokst ad tynast a adeins halftima, haha.
Thad var samt allt i lagi thar sem eg gat bara labbad ad sjonum og ratad thadan :D
Svo a naestunni mun eg kaupa mer sima og kort og eg mun posta numerinu hingad.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Hæ hæ
Ég sit hérna upp í hitanum á skrifsotunni og öfunda þig ótrúlega mikið. Gott að heyra að allt hefur gengið vel og þér líður vel. Það biðja allir úr búðinni að heilsa og við söknum þín mikið.
Kveðja
Fríða Ruth og allir hinir
gott að heyra að þer líði vel þarna
ég sakna þín bara soldið !!
en þú verður að vera duglegur að blogga ;)
góða skemmtun úti
Sæll kúturinn minn ;-)
Bara að tékka hvort gamla geti skrifað inn athugasemd. Hlakka til að fylgjast með blogginu þínu. Mamma
hæ hæ frændi :-)
Gott að heyra að allt gengur vel.
En þú verður að passa þig á að týnast ekki oft karlinn minn.
Það verður spennandi að heyra frá þér,þegar þú ert búin að fara á búgarðana í heimsókn (cool)
Kveðja frá Jónu M og co
Tilraun fyrir Berjarima
Sæll Steinar okkar.
Gaman að geta fylgst með þér í Mexico og geta líka skrifað þér til baka. Allt gott að frétta af okkur hér.
L-amma og L-afi hringdu áðan sem komin eru til Hríseyjar biðja um góðar kveðjur til þín.
L-afi fór á sjóinn í gær og veiddi 3kg lúðu ásamt fleiri fiskum.
Hafðu það sem allra best strákurinn okkar.
Bestu kveðjur frá okkur
Amma og afi
Sæll Frændi.
Como esta.
Fínt að þú skemmtir þér vel. Við biðjum öll að heilsa. Andri Dagur var með áhyggjur því að þú værir einn í flugvél. En þetta reddaðist er það ekki, þú ert í réttu landi?!
Mundu bara ef þú týnist, notaðu þá spöngina, hún mun koma þér heim.
Megi spöngin vera með þér.
Kveðja
Una 'gengi' y Soleyjarimi, como esta, muy bien, bien, gracias.
Sæll Steinar Orri,
Gaman að lesa bloggið þitt, gott að heyra að allt gengur vel og þú ert farin að kynnast fjölskyldunni. Þetta verður örugglega mjög áhugavert og skemmtilegt ár hjá þér.
Við munum sannarlega fylgjast með blogginu þínu.
Bestu kveðjur frá okkur öllum!
fjölskyldan Kópalind 8
Skrifa ummæli