Um helgina forum vid aftur til Boca del Rio. Hákarlinn sem eg for med for ekkert allt of vel i folkid en lakkrisinn & hardfiskurinn klarudust.
Forum aftur a La Baja (stadurinn uti a hafi thar sem er grunnt til botns) og sjorinn var loksins ekki heitur... heldur friskandi.
Fyrsti skoladagurinn var i dag og eg for i grasafraedi thar sem eg skildi EKKI NEITT enda allt a spaensku og kennarinn taladi ekki ord i ensku.
Erum bara 5 i timunum (3 fra Mex og skipt.nemi fra Brasiliu) og hann var ekkert ad fatta thad ad eg skildi litid. Heldur var alltaf ad beina spurningum til min og spyrja mig ut i Island og thar sem eg gat ekki skilid hann (taladi faranlega hratt) for hann ad tala um Island og madur sat bara tharna og sagdi: "sí, sí, sí".
Svo for eg i jardfraedi og thar skildi eg nu eitthvad... adallega af thvi ad kennarinn thurfti ad endurtaka allt og tala hatt vegna thess ad krakkarnir voru bara rapandi um og spjalla.
Svo let hun okkur fa verkefni fyrir morgundaginn... skrifa um bls. um kenningu um throun heimsins (Big Bang etc.)
Veit ekkert hvort eg a ad gera thad eda ekki... er ekki alveg med spaenskuna i thvi a hreinu :D
Svo loksins setti eg inn myndir og thad er haegt ad skoda thaer a: http://www.facebook.com/album.php?aid=54123&l=b23f2&id=664551457
(Thad tharf ekki ad vera skradur notandi a Facebook til ad skoda thaer.)
Jaeja eg aetla ad fara ad vinna i thessu verkefni.
Adios, Steinar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Já sæll, eigum við að ræða það eitthvað?
Þetta eru flottar myndir og þú ert auðvitað laaaangflottastur. En hvar eru myndirnar af þér í skólabúningnum?
Ei, con téré con tingo!
Gerdu thad... frasar ur naeturvaktinni eru ekki i tisku :)
Myndir af mer i skolabuningi koma bradum... En va hvad vid fengum erfitt verkefni, ad skrifa um uppruna alheimsins... á SPAENSKU!!!
Er buinn ad vera 2 tima og mer midar ekkert afram.
vá hvað ég öfunda þig að fá að vera útí mexico!!
og flottar myndirnar, mér alveg hlakkar til að sjá myndirnar afþér í skólabúningnum :D
Mig dreymir blauta drauma um þig í skólabúningnum Steinar minn farðu nú ad henda inn myndinni
Love kiddi jóns
Ég veit að þér á eftir að ganga vel með verkefnin í skólanum. Gaman að sjá myndirnar frá þér og við bíðum spennt eftir að sjá þig í skólabúningnum.
Kveðja amma og afi
Skrifa ummæli