laugardagur, 9. ágúst 2008

Kvedja fra JFK!

Nu er eg lentur a JFK og sit inni i frekar sweet business lounge eftir faranlegt farangursvesen.
Nu aetti eg allavega ad kunna a AirTrain kerfid hja theim eftir ad hafa farid a milli terminala 7 og 8 nokkrum sinnum i leit ad e-um baggage claim mida sem eg atti vist ad fa. (Fekk midann svo aldrei :) )
Jaeja frekar threyttur aetla eg ad fara og fa mer e-d ad borda.
Steinar

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ,

ég vona að þetta hafi allt gengið vel hjá þér, get vart beðið eftir annarri færslu!

fórstu eitthvað til new york? lol