föstudagur, 15. ágúst 2008

Matur, umferd og fleira

Her sit eg i forsaelunni i skrifstofunni og nyt loftraestingarinnar :D
Hitinn er svakalegur og eg get engan veginn verid uti lengi og ekki er rakinn betri.

Eg er nybuinn ad uppgotva gigantiskt mall herna og er buinn ad fara thangad tvisvar.
Einhver sagdi vid mig adur en eg for ad thad vaeri ekkert ad gera herna og bioin vaeru litlir salir med lelegum stolum => THAD ER EKKI RAUNIN. Nokkrir af skiptinemunum (og eg thar a medal) foru i gaer i bio i Cinépolis VIP og thad kostadi 600kr inn og manni var thjonad til bords (saetis)
Svo eftir bioid forum vid a Carl´s Jr. og fengum okkur hammara sem kostadi i kringum 600kr en hann var gigantiskur og ekki eitthvad sem madur myndi halda ad vaeri skyndibiti.
Eg er a leidinni a strondina nuna med nokkrum odrum (apparently er semi-í lagi ad synda thar. (Hvad sem thad nu thydir)
Maturinn herna er frekar godur og thad sem mest vekur athygli eru baunir i HVERT mál. Thad fylgja alltaf baunir med ollu.
Umferdin er i einu ordi sagt STORHAETTULEG. Enginn vikur fyrir neinum og eg hef ekki hugmynd um hverjir eiga rettinn. Gangandi vegfarendur eru ord sem er ekki til. Thad eru gangbrautir ut um allt en thad stoppar enginn fyrir ther og madur endar oftast a ad hlaupa yfir thaer staerstu. (Imyndid ykkur ad fara yfir hringbrautina a gangbraut sem enginn virdir)

Eg fer a morgun aftur i helgarhusid og fae ad fara a kayak upp ánna. Einnig aetla eg ad taka med mer hakarl, hardfisk og svidasultu til ad leyfa fjolskyldunni ad smakka og lakkris i eftirrett.

Skiptinemahopurinn naer mjog vel saman en tho er leidinlegt ad hann skiptist upp i tvo skola.

Svo byrjar skolinn a manudaginn, keyptum einmitt hluta af skolabuningnum i gaer. (Eg skal setja inn myndir thegar hann er allur kominn)

Alltaf gleymi eg ad setja inn myndir en eg skal lofa thvi ad eg set inn i naestu viku eftir helgarferdina. ¿Vale?
Svo aetla eg ad thakka theim sem kommenta, muchas gracías.
Hasta luego, Steinar

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já eins gott að fá myndir inn næst :D
Kristín Dögg og fjölskylda

Eeeeeeyþór sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Unknown sagði...

Við bíðum spennt eftir myndum. Góða skemmtun um helgina.
Kveðja
Fríða Ruth og allir hinir í Spar