fimmtudagur, 28. ágúst 2008

Sidasta vika + nyjar myndir

Thad eru komnar nyjar myndir: http://www.facebook.com/album.php?aid=55659&l=256a3&id=664551457Eg vaknadi i morgun vid lagar thrumur fra eldingum og thegar eg var ad borda morgunmat tha held ad eldingin hafi farid i husid vid hlidina a (thad er hatt) thvi eg heyrdi baedi hvissid og drunurnar sem voru svakalegar. Svo thegar eg for ut tha akvad eg ad labba thvi thad var bara orlitil rigning (eg a ad taka straeto ef thad er rigning) og kemst svona 50m adur en thessi urhellisrigning kemur og eg finn mer skjol undir tré og bid eftir straetonum. Svo thegar hann kemur ekki tha akved eg ad labba (hlaupa) afram en se svo ad straeto er ad koma svo eg hleyp ad straetoskylinu sem var nalaegt. Svo thegar hann om til min lenti hann i thvilikum polli ad thad gusadist allt yfir mig. Svo til ad baeta grau ofan a svart tha fer eg of seint ur straetonum (bara tveimur stoppistodvum eda svo) og veit ekki hvar eg er. Tha byrja eg ad labba aftur til baka og eftir svona 5 min tha se eg skolann :) [A thessum timapunkti voru ar a gotunum og hvar sem eg labbadi var eg ofan i 25cm djupri a]Svo fer eg i skolann, samt bara til thess ad bidja um ad fa ad fara aftur heim og skipta um fot...Svo thegar eg er kominn heim tha er buid ad laesa utidyrahurdinni aftur svo eg banka og kalla til skiptis thangad til ad mamma kom og opnadi.Tha hafdi hun vaknad vid thessa thrumu adur og heyrt ad thad vaeri ad rigna svo hun aetladi ad bjodast til ad skutla mer, og hun for ut a bilnum thegar rigningin var ordin svakaleg og eg bidandi einhversstadar undir tre en aetli hun hafi ekki keyrt framhja mer. Svo nuna er eg enn ad thurrka simann og sem betur fer er iPodinn og myndavelin i lagi (myndavelina tok eg til thess ad taka mynd af skolanum)
En tha ad odru. Í sidustu viku forum vid skiptinemarnir sem eru med mer i skola, Louise & Denis fra Belgiu og Thiago & Luiz fra Brasiliu i verslunarmidstodina (Plaza de las Americas) og forum i bio a A Journy to the Center of the Earth og gaman var ad sja thad sem var tekid upp a Islandi.
Svo um helgina for eg med Mantecon, fraenda minum, og syni hans Gerrardo a bugardinn hans rett hja Acayucan. (250-300 km sudur af Veracruz) A leidinni smakkadi eg svo Cocktail de camarones sem er raekjukokteill ekkert allt of godur :)Svo a fostudeginum fylgdist eg med thegar kyrnar voru snaradar nidur, klippt af theim hornin og thaer brennimerktar. Mer var svo bodid af klippa af theim hornin og thadi thad en let samt eitt skipti vera nog :) Svo um kvoldid grilludum vid nautakjot og maisstongla. (btw tha hef eg ekki enn fengid almennilega steik sidan eg kom, allar sneida eru thynnri en halfur sentimetri).Svo eftir mat tha tok fraendi minn fram byssuna thvi hann hafdi frett ad eg hefdi aldrei skotid ur byssu. Thvilikt adrenalinkikk. Svo um kvoldid tok Mantecon eftir thvi ad thad var eiturslanga i grindverkinu svo ad tha var byssan bara tekin fram og snakurinn skotinn tvennt.
Svo daginn eftir forum vid ad horfa thegar thad var verid ad mjolka kyrnar og thad var gert med hondunum, enda ekkert svo margar kyr, bara ca. 50 ;)Svo eftir morgunmat forum vid a hestbak en thad byrjadi ekkert allt of vel. Eg settist a bak og tok strax i taumana med badum hondum en tha verdur hesturinn eitthvad orolegur og bakkar bara og endar med thvi ad klessa a milli traktors og kerru og eg datt thar a milli. Sem betur fer meiddist eg ekki. Annars heppnadist utreidarturinn mjog vel, 4klst um landid hans Mantecon, sem er huge. Svo a leidinni heim bordudum vid risastort vatn sem heitir Catemago. Thar var borinn a bord heilsteiktur fiskur; mjog godur.

A manudeginum forum vid svo a strondina, aftur enda buin ad laera a straeto"kerfid")
A thridjudag forum vid ekki i skolann heldur i Immigration; 6 klst. takk fyrir. Svo um eftirmiddaginn forum vid a... strondina, aftur :).

Svo i dag eftir hormungarnar i morgun tha vard eg nu bara heima fyrir utan ad fara i korfubolta med Thiago og svo i ithrottaklubbinn & raektina.

Jaeja, skodid myndirnar og kommentid :D

Steinar

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ohhhh.... Ég var að vona að skólabúningurinn væri svipaður Hogwarts skólabúninginum, eller slaufur.

kv. Eyþór


E.S. Það er póker heima hjá Hákoni um helgina, U gaayym?

Nafnlaus sagði...

"A thridjudag forum vid ekki i skolann heldur i Immigration; 6 klst. takk fyrir." WHAHAHAHAHHAAHAHAAHA

E.S. 5000 kall buyin hús tekur 1%











EEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYYÞ'OR

Steinar sagði...

Ég er klárlega geim! Hvenaer er maeting og er dresscode?

Steinar sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Hæ Steinar Orri.
Ég vona að þér líði vel í Mexíkó og að þú sért ekki hræddur við eiturslöngur! Gastu eitthvað mjólkað, við notuðum mjaltavélar á Steindyrum. Kveðja, Sigmundur Freyr

Nafnlaus sagði...

Hæ Steinar Orri.
Við erum búin að gera herbergið þitt tilbúið fyrir Hönnu. Það var gaman að skoða myndirnar.
Kveðja, Þórdís, litla systir þín

Nafnlaus sagði...

Sæll Steinar okkar.
Mikið er gaman að geta fylgst með þér og séð myndir. Allt gott að frétta af okkur.
Hafðu það sem allra best, biðjum að heilsa fólkinu þínu í Mexico.
Kær kveðja amma og afi

Nafnlaus sagði...

Bara að kvitta fyrir innliti, munum fylgjast með ævintýrum þinum
kveðja til þín frá
Bylgju og Ragnheiði