föstudagur, 5. september 2008

¡Viva Mexico!

Eg sakna thess ad geta talad islensku vid einhvern dagsdaglega...
Annars er thad ad fretta ad eg er kominn af stad i gymminu og hleyp i 30 - 40 min 4sinnum i viku. 
Svo erum vid strakarnir bara bunir ad vera i billiard, bio og svoleidis... lifid gengur sinn vanagang.
Hinsvegar fer eg a morgun a strondina og daginn eftir verdur matur fyrir alla skiptinemana i husi vid ána. 
Svo er mann farid ad hlakka til ad fara til Tuxtlepec en thangad fara allir skiptinemarnir i districtinu og verda fra 13 - 16 sept.  15. sept er btw thjodhatidardagur Mexikoa thannig ad thad aetti ad vera lif og fjor :)[Eg er buinn ad gira mig og kaupa bardastoran handgerdan sombrero med fanalitum a og textanum ¡Viva Mexico! sem thydir Lifi Mexiko!] Svo er gott ad hugsa til thess ad i Tuxtlepec er vist heitara en i Veracruz... indaelt :-/
Jaeja eg blogga meira thegar thad verdur meira ad fretta. 
Sael ad sinni, Steinar

P.S. Svanlaug fraenka: Sombreroinn var hugsadur f. myndina, nuna vantar mig bara hristurnar :)

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Steinar
Vildi kvitta fyrir lesturinn. Það er ánægjulegt að lesa að lífið gengur sinn vanagang hjá þér á sama tíma og þú ert eflaust að upplifa mikið ævintýri. Njóttur þess minn kæri og farðu vel með þig.
Hlökkum til að fylgjast með þér í vetur í máli og myndum, kveðjur frá Akureyri Erna Rós og co.

Nafnlaus sagði...

Lífið gegnur sinn vanagang hjá okkur brjálæðingunum, það er spirnung um að við förum að heilsa uppá "Hannah", bjóða henni uppá svið með súru káli :D.


P.S. ÉG Á EITRAÐA REGNHLÍF!!!!!!!!!!!

Kv. eyyyyyyyyyyyyyyy

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn Steinar Orri. Eigðu góðan dag og njóttu lífsins því það er frábært.
Kveðja Erna Rós og co.

Nafnlaus sagði...

Hæ ;)
Til hamingju með afmælið !
Auður sagði líka til hamingju með afmælið :)
haha,
en eigðu góðan dag :Þ
Ólöf

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið:D

Nafnlaus sagði...

Sæll elsku Steinar Orri okkar.
Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins....loksins orðinn 18 ára:-) Kveðjur til fjölskyldu og vina í Mexicó.
Mamma, pabbi, Ólöf, Þórdís og Sigmundur Freyr

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ elsku Steinar Orri okkar gaman að geta fylgst hér með þér í Mexico. Innilega til hamingju með afmælið.

Kveðja frá Ingu, Arnari og co og
Siggu og Hafsteini

Nafnlaus sagði...

Sælir Steinar.

Innilega til hamingju með daginn. Nú máttu gifta þig. Hvernig eru Mexicósk lög með það?

Kveðja
Árni, Bryndís, Andri Dagur, Bjarki Gunnar og Fróði Hagar.

Unknown sagði...

Sæll Steinar

Takk fyrir afmæliskveðjuna.

Njóttu lífsins án foreldranna, heyri í þér.

Árni.

Nafnlaus sagði...

Þú eignaðist frænku í morgun (15.09), 2900 gr. og 50 cm. Allt gekk vel og Dódó og lillunni heilsast vel. Til hamingju:-)

Nafnlaus sagði...

vó þú áttir afmæli og ég gleymdi því. Það er bara ófyrirgefanlegt en allavega til hamingju með afmælið. Vonandi ertu að skemmta þér í rokinu og rigninguni í mexico, eins og þú kannski mannst er alltaf sól hér en allavega til hamingju með afmælið.

kv. hákon H20

haltu áfram að vera hvítur