miðvikudagur, 17. september 2008

Heimkoma frá Tuxtepec.

NÝJAR MYNDIR: http://www.new.facebook.com/album.php?aid=59228&l=8f55a&id=664551457
Ég er kominn heim frá Tuxtepec thar sem eg var um helgina og hafdi gaman af :) 
Vel á minnst tha vard eg vitni ad thvi sem a ad vera vikulega i skolanum; fanaathofnin thar sem sunginn er thjodsongurinn og faninn hylltur med tilheyrandi "Í hvíldarstodu... NÚ" o.s.frv.
A laugardaginn var litid gert annad en thad var farid a veitingastad med ollum skiptinemunum ur districtinu; ca 70 talsins. Vid skiptumst a naelum og nafnspjoldum. Jakkinn manns er allur ad thyngjast af naelum :D
Sunnudagurinn var mjog skemmtilegur; um morguninn forum vid upp i Zuzul, eiginlega upp i fjollum.  Zuzul er sundstadur med mjog taeru vatni sem gott er ad synda i, dalitid kalt en thad skiptir ekki mali. Eftir gott og friskandi sund (an solarvarnar enda var MJOG skyjad... en samt brann eg sma) var bordad a local stadnum; sem var alveg nett sódalegur haha :)
Um kvoldid forum vid a menningarhatid i Tuxtepec thar sem voru syndir dansar; alveg skemmtilegt i sma tima en alltaf beid madur eftir e-u odru sem kom svo aldrei... adeins of mikid af thvi goda (3klst)  Eftir thetta var haldid a Brasilenskan veitingastad vid godar undirtektir fra folkinu fra Brasiliu (1/4 af heildinni) Mjog godur matur :)

Manudagurinn, thjodhatidardagur Mexikoa, lofadi godu. Um eitt leitid var farid i bjorverksmidju Grupo Modelo (Corona, Estrella, Modelo light og Victoria). Vid forum i gegnum verksmidjuna; bruggunina, atoppunina (thar sem matti ekki taka myndir, bommer thvi thad var flottasti stadurinn :( ) og loks var farid um bord i The Coronamobil og haldid i einskonar einbylishusahverfi, nema hvad eg held ad enginn bui thar... tharna forum vid i eitt hus sem var svo veitingastadur med sundlaug (en enginn kom med sundfot) og thar fengum vid ad borda og smakka afurdir verksmidjunnar.  Um kvoldid forum vid i klúbbhúsid (sem er heppilega stadsett vid baejartorgid) og thar var sko gaman, held samt ad skiptinemarnir hafi skemmt ser best :) 
Klukkan 11 var einskonar formleg byrjun a hatidaholdum, oskrad ¡Viva Mexico!... ¡Viva! og fleira. Um midnaetti bordudum vid thad sem atti ad vera, skv dagskranni, Mexikoskur matur en vid fengum fraudplast bakka med vondu sodnu graenmeti, oaetu spaghetti, bakadri kartoflu og thurrasta kjukling sem eg hef smakkad. Eg bordadi bara kartofluna haha. Eftir thetta forum vid a torgid og donsudum vid tonlistina sem var rosalega skemmtilegt fyrir utan thad ad Mexikoar vilja alltaf mynd af ser med hvita folkinu og thad var alltaf verdi ad bidja mann um myndir og fleira... Aumingja Linda (fra Finnlandi) thurfti ad hafna hverjum dansinum a faetur odrum hahaha.  

A thridjudagsmorguninn eftir orfarra klst svefn var svo haldid aftur a torgid thar sem var skrudganga med krokkum ur skolunum i kring en thetta var eins og ad horfa a heraefingu... !ALTA..... YA! og ¡AVANZAR..... YA! Eftir ad morg thusundir skolakrakka hofdu farid framhja komu svo logreglubilar og slokkvilid og svoleidis... Svo akvadum vid ad fara tharna a milli og eg held ad folkinu hafi bara likad thad. Um 60 skiptinemar med fanana sina og songvana sina :)
Svo eftir thetta allt forum vid a veitingastad og eftir thad foru their sem ekki thurftu ad fara strax i rutu a kaffihus. Thad var rosalega fint og um half sjo forum vid heim i rutu, en rutuferdir her eru miklu betri en a Islandi, thaegileg saeti og sjonvarpsskjair i loftinu. Svo um kvoldid aetladi eg ut thvi vid thurftum ekki ad fara i skolann daginn eftir en nei... eg matti thad ekki thvi daginn adur, klukkan 11 i borginni thar sem forsetinn faeddist var gerd hrydjuverkaaras og enginn hafdi lyst sig abyrgan yfir thessu og einskonar ovissa rikti. Um arasina:
I dag var svo sofid ut og um eftirmiddaginn heldum vid Loise, Luiz og Thiago i midbae Veracruz ad rolta og forum a kaffihusid, Gran Cafe De La Parroquia (Tha fyrst getur madur vist kallad sig Veracruzano :) )
En ja, helgin var rosalega god og a morgun forum vid aftur i skolann og a fimmtudogum forum vid, eins og venjulega, i billiard.
¡Hasta luego!, Steinar

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll elsku strákurinn okkar, mikið er gamann að sjá hvað þú ert duglegur að skrifa.
Við óskum þér ætið alls hins besta elsku Steinar
þinn Afi og Amma

Nafnlaus sagði...

HÆJJJJ... Núna er ég farinn trúa þér að það sé gaman þarna. Allt er rólegt hérna á klakanum, fólkið þarna er ekki heldur það ljótt...


Ég segji að þú farir suður og hittir mann er heitið hefur Carlos, hann hookar þér upp stelpu er heitið hefur Aidas og hefur gaman af læknisleikjum og náriðilsleikum. tjaaa, hún segjir allavega ekki nei.. hún dó um 2002 eða 2007 man ekki, þetta rímar svo vel.

I come from the land down under, where women glow and man plunder :D






This comment has been removed by user!

Til hamingju með daginn um daginn,
kallinn er líka verða nógu gamall fyrir gullnámuna, sígó og kaffi.


Kv. Vaktstjóri Spar

Steinar sagði...

What hver er? Eythor?

Nafnlaus sagði...

Sæll Steinar Orri minn.
Ég hef eina spurningu til þín eftir að hafa skoðað myndirnar og hún er: „Hvað hef ég eiginlega eignast margar tengdadætur?“

Nafnlaus sagði...

Damn hvað ég er öfundsjúk..
Þetta hljómar svo vel, þrátt fyrir hryðjuverkaárás..