föstudagur, 14. nóvember 2008

Ruta Maya

Jaeja, aetli madur thurfi ekki ad lata vita af ser... og thad ansi vel.

MANUDAGUR 03. NOVEMBER

Skildum vid Veracruz i yfirfullri rutu thvi hin beid i Córdoba (sjá myndir)
Komum um kvoldmatarleytid til Oaxaca og komum okkur fyrir a hotelinu.
Eftir ad vid hofdum komid okkur vel fyrir forum vid a nalaegan veitingastad og fengum svona ymislegt... eins og er algengt herna. Endadi svo a skordyrum, eg vissi ekki einu sinni ad thetta vaeru skordyr thegar eg bordadi thad... bragdadist eins og fiskur :(

Myndaalbúm:

THRIDJUDAGUR 04. NOVEMBER

Haldid var til Mitla svaedisins en a leidinni biladi onnur rutan thannig ad... when in Mexico ad tha var bara trodid i hinn (eins og fyrri daginn :o )
Annars var Mitla svaedid flott, forum nidur i tvo grafhysi.
Svo a leidinni heim var stoppad i Mezcalverksmidju. Mezcal er drykkur unninn ur agave, eins og tequila nema a odrum svaedum. Mezcal er vel a minnst drykkurinn sem er drukkinn med orminum... always drink the worm, nema hvad ad thad var bara ekki bodid upp a orminn.
Annars smakkadist Mezcal alveg frekar ogedslega og thratt fyrir ad avaxtabragdi vaeri baett vid tha baettist bragdid ekkert.
Svo eftir á var skodad Arból de Tule... Tule tréd, tré sem er FÁRANLEGA thykkt, enda thad thykkasta i heimi.
Snaett var a veitingastadnum "La Escondida" eda "Sú sem er falin" og maturinn var ekkert lítid gódur; 5 mismunandi hladbord med mismunandi mat og 1 hladbord bara med eftirrettum :D

Myndaalbúm:

MIDVIKUDAGUR 5. NOVEMBER

Í dag var farid til Monte Alban sem er frekar stort svaedi fullt af byggingum fra thvi fyrir tima Kólumbusar. Alveg rosalega skemmtilegur stadur og ekki skemmdi fyrir utsynid af fjallinu sem var alveg svakalega flott.
Annars var litid annad gert thann daginn og nottinni eytt i rutu a leidinni til Palenque. Ekkert allt of thaegilegt ad sofa i rutunni neitt. :(

Myndaalbúm:
http://www.facebook.com/album.php?aid=69973&l=4d269&id=664551457

FIMMTUDAGUR 6. NOVEMBER


Komum eldsnemma um morguninn til Palenque og komum okkur fyrir a hotelinu.
Thegar var buid ad koma ser fyrir a hotelinu var skutlast upp i rutu og farid a fornleifasvaedid i Palenque sem var frekar flott tho thad hafi dalitid skemmt fyrir ad randyru rafhlodurnar sem eg keypti a hotelinu dugdu i 10 myndir... ekki meir. Svo var dagurinn frjals og litid gert thad sem eftir var af deginum. Forum ad borda a Burger King (ekta mexíkóskt :D) Um kvoldid var svo haldid upp a afmaelid hennar Sophie.

Myndaalbúm:
http://www.facebook.com/album.php?aid=70522&l=14b7a&id=664551457

FOSTUDAGUR 7. NOVEMBER

Morgunmatur bordadur snemma og ollu og ollum trodid inn i rutu og haldid af stad til San Cristobal de las Casas. A leidinni var stoppad i Cascadas Azul (Blair fossar), svakalega fallegur stadur. Komum svo til San Cristobal um tvo leytid og forum a veitingastad og fengum okkur vel ad borda. I San Cristobal skodudum vid kirkju San Dominico og allir veggirnir innan i henni eru skornir ur vidi og gullhudadir... otrulega flott (thvi midur var myndavelin min batteriislaus svo engar myndir voru teknar :( )
Um kvoldid forum vid svo til Tuxtla Gutierrez og forum beint a Zócalo-id (torg fyrir framan radhusid) og fengum okkur ad borda. Tha naest forum vid upp a hotel og komum okkur fyrir. Svo um nottinu tha forum vid a diskotekid El Classico (sem er einnig i Veracruz) og donsudum fram a morgun enda var ansi long rutuferd framundan og naegur timi til ad sofa :D

Myndaalbum:

LAUGARDAGUR 8. NOVEMBER

Vaknad um 7 leytid og komid ser i rutuna. Adur en borgin var kvodd forum vid i siglingu upp glufrid Sumidero sem var alveg svakalega flott enda kilometers djupt thar sem thad er dypst (skv. leidsogumanni) og vid saum Konguloarapa (Spider Monkeys); Kameledlu og krokodil :D
Svo var okkur skellt upp i rutu og tok vid 17 tima ferdalag til ¡¡¡¡¡¡¡¡¡¡¡CANCUN!!!!!!!!!!
Ég, Florian, Louise, Carolin, Thibault tókum svefnpillu til ad sofa i rutunni og sjaldan hef eg sofid jafn vel og voru allir sammála um thad nema Carolin.... hun svaf vid hlidina a mer haha. Aumingja hun var lamin af mer alveg nokkrum sinnum i svefni :D

Myndaalbum:

SUNNUDAGUR 9. NOVEMBER ---CANCUN---

Komum um hadegisleytid og komum okkur fyrir a frekar sweet hoteli (All inclusive og allt :D )
Fengum tvo tima frjalsa... strond eda thvo fotin sin, eg kaus thad sidarnefnda :(
Forum svo i Xcaret sem er gardur med nedanjardará sem haegt var ad synda i, strond, saedyrasafni, haegt ad synda med hofrungum (litill 12.000 kall takk fyrir, thannig ad madur var ekkert ad blaeda i thad haha). Svo komum vid a hotelid og keyptum midana a COCO BONGO (5.600 kr) og forum ad taka okkur til. Svo forum vid um 11 leytid a COCO BONGO sem var alveg OLYSANLEGA skemmtilegt og forum svo heim um 5 leytid.

MANUDAGUR 10. NOVEMBER ---CANCUN---

Um morguninn forum vid til Tulum thar sem eru rustir og faranlega flott strond... og endudum vid fljott a strondinni haha. Nema hvad ad heimferdin tafdist svakalega thannig ad thegar vid komum heim vard thad sem atti ad vera "Day at the beach" ad engu... solin farin og vesen.
En um kvoldid tha var akvedid ad fara aftur ut og aetludu einhverjir a The City og adrir a Coco Bongo. En eg og nokkrir adrir kvortudum yfir peningaleysi og forum a bararolt tharna i midbae hotelsvaedisins og endudum a CoronaBar fyrir framan The City og Coco Bongo.
Svo i kringum 12 leytid tha akvadum vid ad skipta yfir a annan bar eda rolta afram. Tha var okkur bodid inn a The City (thegar vantar folk inn tha bjoda their inn) en thar inni var enginn svo vid heldum afram roltinu og tha var okkur bodid inn a Coco Bongo og thadum vid thad med thokkum en samt var stadurinn alveg vel fullur thannig ad vid duttum i lukkupottinn. I dag var eg med myndavelina mina thannig ad thad eru einhverjar myndir fra thessu kvoldi.

Myndaalbum:

THRIDJUDAGUR 11. NOVEMBER

Farid fra CANCUN (*sniff sniff*) og haldid aleidis til Mérida.
Komum til Mérida um 3 leytid og thad var frjalst eftirmiddegi svo vid forum og fengum okkur ad borda a McDonalds (Ekta MEX) og um kvoldid forum vid a hestvognum um borgina. Frekar svol borg tho ad eg haldi ad flestir hafi ordid pinu threyttir a gomlum byggingum :D Um kvoldid var litid gert nema ad fara a Dominos og hanga i lobby-inu a hotelinu.

Myndaalbum:

MIDVIKUDAGUR 12. NOVEMBER

Um morguninn forum vid til Chichen Itza sem var svakalega flott tho ad skemmt hafi fyrir ad ekki megi hafa fara inn i neinn af pyramidunum :( Eftir Chichen Itza forum vid i Cenote sem er hellir med grunnvatni i. Vatnid vel kalt og kunni madur vel vid sig tharna. Svakalega skemmtilegt ad synda svona inni i helli.
Myndaalbum:

FIMMTUDAGUR 13. NOVEMBER

Pokkudum ollu nidur og forum upp i rutu. Eftir 3 klst ferd komum vid til Campeche sem er rosalega falleg borg og borgin sjalf er a World Heritage lista UNESCO. Eftir ad fengid var ad borda forum vid ad skoda endurbyggt hus fra 18/19 old med husgognum og svoleidis.
Eftir thad forum vid i Tranvia (lestarbill) um borgina enda margt ad skoda og litill timi.
Um kvoldid forum vid svo ad borda og hafdi eitt torg borgarinnar verid utbuid med stolum og bordum og fleira, rosalega snidugt... thangad til ad vid komumst ad thvi ad ekkert var klosettid og vid tok 12-14 klst ferd i rutu :o

FOSTUDAGUR 14. NOVEMBER

Ferdin heim gekk vel og stoppudum vid i Acayucan, Tuxtepec og loks Veracruz.

Svo um kvoldid atti fraenka min 16 ara afmaeli svo eg, Luiz og Thiago forum i partyid hennar sem var haldid i Boca Del Rio og komu orugglega um 150 - 200 manns thangad :o

------

Jaeja, tha vitid thid hvad hefur a mina daga dregid og eg mun orugglega blogga a naestunni eftir ad eg fer til Xalapa (ef peningar leyfa).
Adios, Steinar Orri

E.S. Set myndirnar inn eftir fongum (thetta eru taep 7 GB af myndum og myndbondum)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha enginn að commenta þetta!
ég skal commenta það..
flott hjá þér steinar minn :)
-ólöf