mánudagur, 29. desember 2008

Jól í Mexíkó!

Já thá eru jólin í fullum gangi hér í Mexíkó. Ég hef nú fundid lítid fyrir jólastemmningu en mér finnst eins og jólin hérna séu ekkert nema partý med pokkum... ekkert jólalegt vid thau.
Á adventunni var ýmislegt gert sem tengdist jólunum t.d. í matarbodum voru sungnar Las Posadas, helmingur gesta úti, helmingur inni. Sá helmingurinn sem er inni er semsagt Jósef & María bidjandi um skjól en hinn helmingurinn neitar ad skjóta skjóli yfir thau... thangad til ad thau komast ad thvi ad thar fer Meyin María.  Svo brjóta krakkarnir Piñotu sem er svipad og ad sla kottinn ur tunnunni og fer innihaldid eftir aldri "krakkanna"; venjulega er thad nammi og svoleidis en hef samt sed i 18 ara afmaelid thar sem Piñatan var fyllt med smokkum, sígarettum og nammi :)

Adfangadagskvold eda Noche Buena hofst um 10 leytid og eins og halfviti, buinn ad gera mig tilbuinn klukkustundum adur :D Tha var skipst a gjofum i gjafaleiknum (eins og leynivinaleikurinn) en bara unglingarnir. Eftir thad var hlustad a jolatonlist og bordad forrett. Svo var sest nidur og bordad. Thad sem var a bodstolum var saltur thorskur ad spaenskum sid,kalkúnn og grísalaeri. Medlaetid var svo eplamauk og salat (ekki ólíkt Waldorf-salati).
Eftirrétturinn voru svo thurrkadir avextir og hnetunammi (spaenskt).
Thad kom mer a ovart allt thad svakalega magn af áfengi sem keypt var inn til veisluhaldanna enda er engin veisluhold an afengis herna. Saknadi Malt&Appelsíns en lét mér kók naegja.
Mér vard thad ljóst ad jól hérna skortir hátídleikann enda fannst mér thetta bara vera eins og hver onnur veisla.  Svo héldu veisluholdin áfram thangad til klukkan var ordin 5 en thá voru bara vid strákarnir eftir og restin longu farin ad sofa. 

Svo thann 25. tók annad eins vid nema hvad thad byrjadi um 3 leytid og endadi um 7 leytid thegar allir fóru í kirkju sem var miklu leidinlegri en jólakirkjan heima :( 
Thann 25. tokum vid upp pakkanna vegna thess ad vid hofdum ekki tima thann 24..
Thusund thakkir til theirra sem sendu mer bref og pakka fra Islandi, alveg Made My Day.

Annars er eg nuna veikur og thvi litid ad gerast. Get m.a. ekki talad, frekar lame.
Blogga aftur eftir aramot og geri grein fyrir aramotum her i Mexiko.

Hasta luego, Pedro

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Steinar
Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með hvernig jólahátíðin er í Mexíkó.
Eigðu ánægjulegt gamlárskvöld.
Kveðja frá Akureyri