föstudagur, 14. nóvember 2008
Ruta Maya
laugardagur, 25. október 2008
Ruta Maya!!!
þriðjudagur, 7. október 2008
¿Porque tan serio?
UPDATE: Nyjar myndir a http://www.facebook.com/album.php?aid=62640&l=4b0ec&id=664551457
og á http://www.facebook.com/album.php?aid=62930&l=797c7&id=664551457
Komid thid sael og blessud. Afsakid hvad thad er langt sidan eg bloggadi L Thad er bara ekkert allt of mikid buid ad vera gerast. Annars var thessi helgi rosa god. A fostudaginn forum vid Sophie (Thyskaland) Louise, Luiz og Denis a strondina og eftir á fórum vid ad verslunarmidstodinni thar sem voru haldnir tónleikar til styrktar fatladra barna (held ég) og gaman ad sjá hvad margir komu med fulla bíla af mat, vatni og fotum og gafu. Naesta dag forum vid Luiz og Thiago I San Juan de Ulua sem er ansi flott virki hérna í hofninni. Sagan er sú ad thetta virki var sidasti stadur sem Spanverjar heldu thegar Mexikanar bordust fyrir frelsi sínu. Rosalega flott virki og skemmtilegt ad paela I allri verkfraedinni eins og thykkt veggja/staerd og fjoldi loftgata styrdu algerlega hitastigi og rakastigi i annars rakamettadri borg. Thannig voru herbergin nytt sem geymslurymi a mismunandi hlutum og seinna sem fangelsi. Tha ma nefna thad ad Benito Juárez var fangi tharna i einu fangaryminu. Allt thetta vissi pabbi (Toño), enda vel lesinn madur thar a ferd. Svo fengum vid stuttan tur um borgina og skodad thad sem ekki hafdi verid skodad og okkur bent a “antro” (bar/disko/klubbur) sem eru orugg. Svo um kvoldid forum vid Luiz, Déric (Brasilía), Louise og Denis (Belgía) a antro. Thar kynntumst vid Svía sem hafdi buid her og starfad sem enskukennari i nokkur ar... frekar svalur naungi. J
Svo um morguninn daginn eftir for Luiz med okkur i husid okkar í Boca del Rio og fórum í sundlaugina og til Cancuncito ofl. God tilbreyting ad hafa einhvern med ser thangad thvi venjulega eru ekkert margir a minum aldri tharna. Maturinn var lika rosalega godur, handgerdar tortillur (sjaldgaefar) og heimalogud Molesósa sem pabba (Hafthor... svona til ad taka af allan vafa haha) líkadi svo vel á Santa Maria haha. (Heimalogud mole er heldur engin smásmídi, súkkuladi og amk. 10 tegundir af Chilli og annad eins af hnetum ofl.) Svo voru eftirréttirnir ekkert af verri taginu heldur; súkkuladirjómaterta úr Milkyway & Kindereggjum; Kastaníuhnetu “Flan” og Marsipankaka. Thrátt fyrir svona veitingar er madur búinn ad léttast enda er eg buinn ad vera duglegur ad hlaupa i raektinni (thad ad hlaupa uti er ekki fyrir mig, hvad tha i thessum hita) og er farinn ad hlaupa i klukkutima i senn sem mer finnst otrulegt midad vid hvad eg gat a Islandi. Svo er madur ad synda lika thegar madur er ekki daudur eftir hlaupin.
Hvad er annars malid med gengishrunid... thetta er ekki alveg ad vinna med hugmyndinni sem eg hafdi af thvi ad her vaeri allt odyrt og madur thyrfti ekki ad hugsa um peninginn J Pesinn farinn ur 8 kronum i 12 L Madur ser kronuna falla um morg prosent a dag og bankarnir ad hrynja; spurning hvort madur thurfi ad gera einhverjar radstafanir? Annars er dálítid erfitt ad fylgjast med thessu úr fjarlaegd; ekkert haegt ad tala vid neinn um thetta. Á thessum nótum thá sakna ég alveg fáranlega ad geta talad íslensku Face2Face vid einhvern, sérstaklega thegar Brasilíustrákarnir tala saman á Portúgolsku eda Belgarnir á fronsku L Enginn vill tala vid mann íslensku haha.
Annars atti eg skemmtilegt samtal vid Louise (Belgía) um landid Andorru. Sophie var eitthvad ad tala um Andorru thegar Louise segir ad thad sé ekkert land í Evrópu til sem heiti Andorra og hvad thá ad thad sé stadsett á milli Spánar og Frakklands thví ad hún thekkir sína landafraedi hahaha. Og baetti svo vid ad hun ferdadist oft til Spánar og aldrei hafi hun farid til Andorru á leidinni. Svo foru fram skemmtilegar kappraedur sem endudu a thvi a vid gerdum vedmal sem eg var alveg viss um ad vinna. Svo eftir ad hafa faert henni utklippur af korti trudi hun thvi ekki enn og sakadi mig um ad hafa falsad myndirnar. Svo i dag i skolanum dro eg fram Evropuatlas sem listadi oll lond Evropu og syndi henni Andorru; nei thessi bok hlaut ad vera vitlaus thvi thessi bok listar einnig Vatikanid sem land og tha for fram umraeda um thad ad Vatikanid vaeri land. :D
Skemmtilegt sérstaklega í ljósi thess ad thessi stelpa er mjog gód í landafraedi hahah.
Annars aetla eg ad lata thetta gott heita i dag og eg skal reyna ad lata inn blogg med styttra millibili... :D [KOMID INN A FACEBOOK]
Kvedjur frá Mexíkó, Steinar.
E.S. Ég verd ad setja inn myndir seinna... thad er eitthvad sem ekki gengur eins og eg vil ad thad gangi L
miðvikudagur, 17. september 2008
Heimkoma frá Tuxtepec.
föstudagur, 5. september 2008
¡Viva Mexico!
fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Sidasta vika + nyjar myndir
En tha ad odru. Í sidustu viku forum vid skiptinemarnir sem eru med mer i skola, Louise & Denis fra Belgiu og Thiago & Luiz fra Brasiliu i verslunarmidstodina (Plaza de las Americas) og forum i bio a A Journy to the Center of the Earth og gaman var ad sja thad sem var tekid upp a Islandi.
Svo um helgina for eg med Mantecon, fraenda minum, og syni hans Gerrardo a bugardinn hans rett hja Acayucan. (250-300 km sudur af Veracruz) A leidinni smakkadi eg svo Cocktail de camarones sem er raekjukokteill ekkert allt of godur :)Svo a fostudeginum fylgdist eg med thegar kyrnar voru snaradar nidur, klippt af theim hornin og thaer brennimerktar. Mer var svo bodid af klippa af theim hornin og thadi thad en let samt eitt skipti vera nog :) Svo um kvoldid grilludum vid nautakjot og maisstongla. (btw tha hef eg ekki enn fengid almennilega steik sidan eg kom, allar sneida eru thynnri en halfur sentimetri).Svo eftir mat tha tok fraendi minn fram byssuna thvi hann hafdi frett ad eg hefdi aldrei skotid ur byssu. Thvilikt adrenalinkikk. Svo um kvoldid tok Mantecon eftir thvi ad thad var eiturslanga i grindverkinu svo ad tha var byssan bara tekin fram og snakurinn skotinn tvennt.
Svo daginn eftir forum vid ad horfa thegar thad var verid ad mjolka kyrnar og thad var gert med hondunum, enda ekkert svo margar kyr, bara ca. 50 ;)Svo eftir morgunmat forum vid a hestbak en thad byrjadi ekkert allt of vel. Eg settist a bak og tok strax i taumana med badum hondum en tha verdur hesturinn eitthvad orolegur og bakkar bara og endar med thvi ad klessa a milli traktors og kerru og eg datt thar a milli. Sem betur fer meiddist eg ekki. Annars heppnadist utreidarturinn mjog vel, 4klst um landid hans Mantecon, sem er huge. Svo a leidinni heim bordudum vid risastort vatn sem heitir Catemago. Thar var borinn a bord heilsteiktur fiskur; mjog godur.
A manudeginum forum vid svo a strondina, aftur enda buin ad laera a straeto"kerfid")
A thridjudag forum vid ekki i skolann heldur i Immigration; 6 klst. takk fyrir. Svo um eftirmiddaginn forum vid a... strondina, aftur :).
Svo i dag eftir hormungarnar i morgun tha vard eg nu bara heima fyrir utan ad fara i korfubolta med Thiago og svo i ithrottaklubbinn & raektina.
Jaeja, skodid myndirnar og kommentid :D
Steinar
mánudagur, 18. ágúst 2008
Helgin og fyrsti skoladagurinn
Forum aftur a La Baja (stadurinn uti a hafi thar sem er grunnt til botns) og sjorinn var loksins ekki heitur... heldur friskandi.
Fyrsti skoladagurinn var i dag og eg for i grasafraedi thar sem eg skildi EKKI NEITT enda allt a spaensku og kennarinn taladi ekki ord i ensku.
Erum bara 5 i timunum (3 fra Mex og skipt.nemi fra Brasiliu) og hann var ekkert ad fatta thad ad eg skildi litid. Heldur var alltaf ad beina spurningum til min og spyrja mig ut i Island og thar sem eg gat ekki skilid hann (taladi faranlega hratt) for hann ad tala um Island og madur sat bara tharna og sagdi: "sí, sí, sí".
Svo for eg i jardfraedi og thar skildi eg nu eitthvad... adallega af thvi ad kennarinn thurfti ad endurtaka allt og tala hatt vegna thess ad krakkarnir voru bara rapandi um og spjalla.
Svo let hun okkur fa verkefni fyrir morgundaginn... skrifa um bls. um kenningu um throun heimsins (Big Bang etc.)
Veit ekkert hvort eg a ad gera thad eda ekki... er ekki alveg med spaenskuna i thvi a hreinu :D
Svo loksins setti eg inn myndir og thad er haegt ad skoda thaer a: http://www.facebook.com/album.php?aid=54123&l=b23f2&id=664551457
(Thad tharf ekki ad vera skradur notandi a Facebook til ad skoda thaer.)
Jaeja eg aetla ad fara ad vinna i thessu verkefni.
Adios, Steinar